Prófhafar 5. stig
Nemendur sem hafa lokið bóklegu og verklegu prófi á 5. stigi hafa mjög sterkan grunn til að mæta þeim hæfniviðmiðum sem Háskólinn á Hólum viðurkennir og byggir á varðandi inntöku til náms við skólann. Próf á 5 stigi gerir miklar kröfur um færni í reiðmennsku og um yfirgripsmikla þekkingu á hestum og hestamennsku. Helstu atriði sem metin eru í verklegu prófi á 5. stigi eru t.d. áseta og stjórnun, samspil knapa og hests, gangtegundirnar fet, brokk, tölt og stökk. Einnig þurfa nemendur að geta riðið helstu fimiæfingar s.s. krossgang, að stöðva og bakka auk annarra atriða.
Hér fyrir neðan má sjá lista yfir nemendur hafa lokið prófi af Knapamerkjastigi 5 frá því að byrjað var að votta námið (2011) og dæma af 2 prófdómurum.
Útskrifaðir 2013
- Ólafía María Aikman
- Berglind Birta Jónasdóttir
- Valdís Björk Guðmundsdóttir
- Jónína Valgerður Örvar
- Arnar Heimir Lárusson
Útskrifaðir 2011
- Selma Rut Gestsdóttir
- Oddný Erlendsdóttir
- Sigurlaug Anna Auðunsdóttir
- Anton Haraldsson
- Brynja Kristinsdóttir
- Glódís Helgadóttir
- Andri Ingason
- Lárus Sindri Lárusson
- Ellen María Gunnarsdóttir
- Elín Rós Hauksdóttir
- Guðrún Hauksdóttir
- Sigrún H. Andrésdóttir
- Helena R. Leifsdóttir.
Útskrifaðir 2014
- Lóa Sveinbjörnsdóttir
- Sigrún Sveinbjörnsdóttir
- Snorri Egholm Þórsson
- Auður Stefánsdóttir
- Guðný Eygló Baldvinsdóttir
- Þóra Höskuldsdóttir
- Anna María Malmquist
- Berglind Pétursdóttir
- Þorgeir Ólafsson
- Atli Steinar
- Máni Hilmarsson
- Sigrún Rós Helgadóttir
- Axel Örn Ásbergsson
- Erla Rún Rúnarsdóttir
- Gyða Helgudóttir
- Ólafur Axel
- Berglind Ýr Ingvarsdóttir
- Klara Sveinbjörnsdóttir
- Lilja Ósk Alexandersdóttir
- Steindóra Ólöf Haraldsdóttir
Útskrifaðir 2012
- Anna Linda Gunnarsdóttir
- Valborg Tryggvadóttir
- Viktor Elís Magnússon
- Anna Kristín Friðriksdóttir
- Sæmundur Jónsson
- Ólöf Lovísa Jóhannsdóttir
- Sigurður Rúnar Pálsson
- Birta Ingólfsdóttir
- Anna Haraldsdóttir
- Rósa Kristinsdóttir