Prófareglur

Þær reglur og áherslur sem gilda fyrir einstök próf Knapamerkjanna má lesa á prófblöðunum sem fylgja hverju prófi.  Þar sem prófin eru í stöðugri endurskoðun þá  er mikilvægt að kynna sér vel nýjustu uppfærslur og fylgjast með að örugglega sé notuð nýjasta uppfærsla prófa. Nýjar uppfærslur eru settar hér inn á síðuna og dagsettar þannig að hægt sé að fylgjast með að örugglega sé verið að nota rétt próf.

  • Reiðsvæði í prófum skal vera 20x40 (ekki gerðar undantekningar á stigi 5)
  • Öll próf skulu riðin við venjuleg hringamél og reiðmúla
  • Heimilt er að nota hlífar allt að 250 gr
  • Á 5. stigi er ekki heimilt hafa lesara í prófi
  • Óheimilt er að fleiri en 1 noti sama hest í sama prófi nema í sætisæfingum á stig 1

ÁHERSLUR Í VERKLEGUM PRÓFUM

Kynning