Tillögur að tímafjölda


Tímafjöldi og lengd námskeiða er mismunandi eftir því hvaða stig á í hlut. Skólum, námskeiðshöldurum og/eða kennurum er í sjálfsvald sett á hversu langt tímabil tímar dreifast og hvernig námskeið eru uppsett og skipulögð.

Takist ekki að klára tiltekin námskeið/áfanga á ákveðnu tímabili þá er hægt að láta nemendur taka stöðupróf og halda áfram síðar til að ljúka náminu. 

Eftirfarandi eru tillögur að lágmarkstímafjölda fyrir hvert stig

  • 1. stig: 8-10 tímar bóklegt og 18-20 tímar verklegt
  • 2. stig: 8-10 tímar bóklegt og 28-30 tímar verklegt
  • 3. stig: 16-20 tímar bóklegt og 35-40 tímar verklegt
  • 4. stig: 18-22 tímar bóklegt og 40-42 tímar verklegt
  • 5. stig: 18-22 tímar bóklegt og 40-42 tímar verklegt

Ath. að einungis er um tillögur að tímafjölda að ræða.