Aukapróf


 Á öllum stigum Knapamerkjanna er fjallað um atriði sem ekki er prófað úr í hefðbundnum prófum. Til að skapa fjölbreytileika í námið og auka þekkingu og færni nemenda þá er upplagt að æfa fyrir og bjóða upp á aukaverkefni og próf sem fleyta knöpum og hestum áfram. Hér fyrir neðan má sjá nokkur próf sem hægt er að styðjast við og leggja fyrir nemendur.